sunnudagur, nóvember 08, 2009

Rímur with Sveinbjörn Beinteinsson & Steindór Andersen

Sveinbjörn Beinteinsson & Steindór Andersen
Sveinbjörn Beinteinsson was a farmer but famous for singing/"rapping" ancient Icelandic viking poets, Rímur. He was also an Ásatrú priest ("Goði").
Ásatrú has Nothing to do with Nazism; Thor's hamer is not left or right.
Poet:
Kem ég enn af köldum heiðum
kæra fljóð til þín.
Frerasvip á fannabreiðum
fengu stefin mín

Ég hef reikað eftir ísum
allan veg til þín.
Til að kveikja von með vísum
var nú þörfin brýn.

Hríðarvöldin vetrar ríku
villtan tróðu dans
Von að köld í veðri slíku
væru ljóðin manns

Blik frá rauðum ástareldi
eftir nauðir mér.
Sumarauðugt sólarveldi
síðan bauð hjá þér.

www.youtube.com/v/9G4tl69gA78&hl&fmt=18

Engin ummæli: